20.03.2018

Klaustur Offroad Challenge - Skráning

Skráning fer að hefjast hér von bráðar í skemmtilegastu keppni ársins, Klaustur-Offroad Challenge fer fram laugardaginn 26. maí 2018 á landi Ásgarðs sem stendur rétt sunnan við Kirkjubæjarklaustur.